Inngangur
Í þessari ritgerð ætla ég að skrifa um teiknimyndina konung ljónanna og taka fyrir þroskaþáttinn persónuleikaþroska, hvernig hann birtist í söguþræðinum. Ég valdi þessa mynd því að ég hef séð þessa áhrifamiklu teiknimynd nokkrum sinnum áður. Þetta er mjög flott teiknimynd með sérstaklega áhugaverðri tónlist líka. Ég myndi segja að þessi teiknimynd sé ætluð öllum aldurshópum en þó aðalega yngri kynslóðinni en tónlistin er allavega fyrir alla aldurshópa. Sigmund Freud var einn af frumkvöðlum í að rannsaka sálarlíf manna. Hann leitaðist við að sýna fram á að reynsla í bernsku hefði áhrif á þróun persónuleikans á fullorðinsárum. Kenning hans byggir á nokkrum meginhugmyndum um að sálarlíf fólks eigi rætur sínar að rekja í liffræðilegri orku hvatanna en öflugastar og miklvægastar taldi hann vera kynhvöt og árasarhvöt fólksins. Með meiri þroska lærir einstaklingurinn að sýna meiri tillitsemi til umhverfis og nær að hemja hvatirnar.
Meginmál
Hér verður fjallað um tvær aðalpersónur teiknimyndarinar konunga frumskógarins þá Mufasa faðirinn og afkvæmi hans sem Simbi kallaður var. Mufasa er réttvís og er álitinn vera konungurinn í frumskóginum. Simbi er tiltölulega nýkominn í heiminn í byrjun myndarinnar og faðir hans alveg hrikalega stolltur af þessum frumburði sínum sem var alltaf bara ekkert annað en kettlingur að mínu mati. Öll hin dýrin í þjóðgarðinum fangna komu hans í heiminn þar sem hann er á stórum kletti sem lýtur út eins og tónleikasvið en fjöldinn allur af allskonar dýrum eru komin upp að klettinum bara til að sjá þennan kettling að nafni Simba sem á að taka við af faðir sínum Mufasa seinna meir í þessari mikið lesnu sögu. Mufasa sýnir Simba það svæði sem hann ætlast svo til að Simbi muni taka við af honum þegar hann verður nógu sterkur til þess en Mufasa bendir á að það séu mjög hættuleg svæði í fjarska þar sem fílarnir fara til að deyja og að hann eigi ekki að fara mjög langt í burtu frá klettinum sem er heimili þessara heimaljóna í þjóðgarðinum þarna í Afríku einhverstaðar, kannski er það álitið svo mikið hættusvæði þar sem meðal annars hýenur halda sig til í stórum stíl en líklegar eru þessir kettir sem veiða sér til matar í saman hópum í þessum kletti því það kviknar árlega í öllum þjóðgarðinum útaf hlýnun jarðar en það kviknar ekki í grjótinu. Þar er mögulega verið að fjalla um sjálfið því þarna eru forledrar að setja afkomendum sínar lífsreglurnar í lífinu og skýr mörk um hvernig lífið þeirra eigi að vera. Mufasa segir Simba að skoða stjörnurnar á himnum eitt kvöldið og þar af leiðandi kennir honum í leiðinni að hafa trú á sjálfan sig yfirhöfuð, sem sagt að leita alltaf til aðstoðar eða tala við andana sem birtast sjónrænt á næturhimnum sem svo gefa öll þau réttvísu ráð sem sem hann þarf að vita til að lifa þessu stutta lífi sínu sem villt karlmannsljón í Afríku lifu en það er útaf valdabaráttunni sem er að eiga sér stað á þessum slóðum jarðarinnar.
Simbi fer svo út að leika sér náttúrulefa með öðrum kvenkyns ljónsunga, margt verður á vegi þeirra í því ferðalagi og í sameiningu kanna þau umhverfi sitt til að sjá í því hvað getur leynst. Simbi hefur páfaguk sem liðveislu og sá fugl er ekki alveg að ná að fá Simba til að hlusta því Simbi er dálítið þrjóskur og vill ekkert endilega hlýða öllu sem þessi liðveisla hans segir. Mufasa og Simbi lenda í því að annað fullvaxta ljón, sem er álitinn vers vonda ljónið í þessu ævintýri og ætlar að láta verða útum Mufasa með að leika á hann illilega. Þetta vonda ljón lýsir sínum árásarhvötum og árárasargirni þannig að þetta sé barátta á milli góðs og ills sem gengur og gerist í lífi allra dýrategunda sem lifa í þjóðgarðinum. Þetta vona ljón að nafni Skari tekst að myrða Mufasa með að kasta honum niður af kletti ofaní dýrahjörð sem er að flýja undan árás af illa innrættu ljóni sem hleypur ofan í gil þar sem dýrahjörðin sjálf er að fljýja þessar hýenur sem smöluðu þeim öllum saman þangað af einhverju ásettu ráði sem var aldrei nein góð meining á bakvið til að byrja með.
Simbi, sem var ofan í gilinu og löngu kominn út fyrir það svæði sem hann mátti ekki fara lengra en, tekur sökina á dauða föður síns á sig því þessi föður hans hann Mufasa var að reyna að bjarga honum frá þesssari hjörð sem var í þann mund að fara að hlaupa til að bjarga lífi sínu og lifa árás Skara og hýennans hans sem fylgdu honum af. Þegar hjörðin hefur þotið framhjá gilinu liggur Mufasa eftir dauður og Simbi fer upp að honum og syrgir náttúrulega faðir sinn og upp kemur mikil söknuður dauða hans föður síns. Skari hinn andstyggilegi andskoti í þessu helvítis andskotans sannsögulega ævintýri kemur þá upp að Simba sem er staddur hjá dauðum líkama föður sína við þann verknað við að að syrgja andláið af föður sínum þennan ofboðslega og dramantískan hátt með að segja að þetta sé ábyggilega allt honum Simba sjálfum að kenna en Simbi veit hreinlega ekki alveg tildrög dauða föður síns honum Mufasa þessum konungi frumskógarins, Simbi tekur sökina alltof alvarlega á sig og flýr einhvert langt í burtu og ætlar aldrei að snúa til baka til fjölskyldu sinnar með þessa skömm á sér haldandi að . Það er yfirsjálfið að verki og Simbi sýnir að hann sé með mikið samviskubit út þessum atburði og fer sýnar eigin leiðir og hittir í regnskóginum Timon og Pumpa sem bjóðast til að vera vinir hans Simba.
Á þessum tímapunkti myndarinnar er mikil gleði meðal þessara þriggja vina og Simbi fær ágætis uppeldi frá vinum sínum sem segja honum að hafa ekki alltof miklar áhyggjur af lífinu. Simbi verður að stóru ljóni fljótlega með að borða pöddur og slíkt eins og vinir hans en svo allt í einu hittir hann gömlu viknonu sína, sem sýnir kynhvötina hans Simba, hann verður yfirsig hrifinn af gömlu vinkonu sinni og ákveður að snúa aftur í ljónahjörðina sína og mæta þessum vonda ljónaforingja sem ræður þar ríkjum þá stundina og endurheimta konungsríki sitt frá honum. Þar koma varnarhættir Simba í ljós með að hann finnur á sér þörf til að horfast í augu við það sem hann kvíður fyrir einna mest. Hann fer aftur að klettinum þar sem hann var skýrður og þar sem ljónahópurinn heldur sig til og horfist í augu við vonda ljónið sem er búinn að fara ansi illa með allt umhverfið þar. Simbi hefur betur í baráttunni um yfirráðið á gamla konungsríki sínu og vinnur það til baka. Þá verður mikil gleði með að hann aldrei velkominn lengur á þessar heimaslóðir sínar þar sem þessi heimaljón kjósa halda hópinn sinn á bara til að lifa af náttúruhamfarir af orsökum hlýnun jarðar. Á þessari örlægri stundu tekur allur ljónahópurinn við sér og þeim tekst með allri þessari valdabarátu um konungsdæmi heimaljónanna með að verða svo virkilwega hamingjusöm á nýjan leik að kála þessu untankomuljónum sem eru að reyna að taka yfir allt svæðið segjandi með því að þau ætla að ráða öllu í þjóðgarðinu í Tansaníu en Simbi fær þá trú á sjálfan sig og verður afar stollt fullorðið ljón sem hinir geta treyst með því að kála kvikindinu honum Skara sem er svona andskoti illa innrættur.
Lokaorð
Í þessari ritgerð studdinst ég við ábyggilega sannsöguleigu heimildir sem líklega aðalega eru um söguþráð þessarar teiknimyndar um þá feðgana Mufasa og Simba, boðskapur myndarinnar um örlög þeirra, það sem átti sér í raunverulega þarna stað var að þeir gengu í gengum súrt og sætt í sameiningu eins og í flestum öllum þessum Disney teiknimyndum, þar af leiðandi með afleiðingunum af allri þessari valdabaráttu um hver er foringinn í þessum þjóðgarði í Afríku má segja að þetta hafi verið með allt saman ætlað til að hafa hamingusaman endi þrátt fyrir allt erfiðið sem Simbi þurfti að ganga í gegnum en sagan öll á að vera lærdómsrík fyrir öll dýr sem horfa á þessa teiknimynd. Hann upplifir þarna að missa mesta ástvin sinn og heldur að sökin sé sín. Það má segja að þarna eru afarlega neikvæðir þroskaþættir sem eru að eiga sér stað í viðeigandi tilviki í virkilega slæmum aðstæðum hjá þessum ljónum. Jákvæðu þroskaþættirnir koma svo skýrt fram þegar Simbi eignast þar af leiðandi þessa vini af allt önnurum dýrategundum sem hafnað hafa verið þeim dýrahóp sem þau voru í en þessir aðrir utanskyldu vinir Simaba hreinlega björguðu lífi hans unga Simba með að vera virkilega frábær á engan veg neikvæður félagskapur Simba bara getur ekki hætt að syrgja dauðann föður sinn. Það kom mér mikið á óvart í þessu ævintýri að hann Skari sem er álitinn vera vonda ljónið í hópnum sem drap Mufasa með köldu blóði virkar eins og einskonar vondur foringi í ljónahópnum með heilan her af hýenum í fílakyrkjugarðinum líkt og þetta væru einhverjir herflokkar ð valsa um þar til að taka yfir þetta svæði og ráða ríkjum þar. Mér fannst áhugavert hvað Simbi var alltaf svo forvitinn og höfundar söguranninar lýsa vel hvernig þessi kattategund getur verið svo þrjósk í viðureign og hversu miklar tilfinningaverur þeir geta verið með alla skapaða hluti. Mér fannst einnig áhugavert hvernig Simbi talar við forfeður sína með að sjá sjónrænt þessa anda á stjörnubjörtum himninum og fær þar öll þessi ráð sem hann nýtur svo sér til góðs seinna meir. Þetta eru eru eins og einshverskonar trúarbrögð mannfólksins og líkist allra mest því fyrir lesandanum hvernig fólk biður til guða sinna í þeirri trú að það séu til yfirnáttúrulegir hlutir sem geta leiðbeint okkur í lífinu með að velja á milli réttar eða rangar ákvarðanir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)