25.5.2025 | 22:17
Heimildaritgerð um sögu Rússlands- og Úkraínusvæðanna eftir Milliliðir
Inngangur
Hér verður fjallað um sögu borgarinnar Hólmgarðs, saga borgarinnar verður tekin fram og hvað það er við borgina sem er eftirsóknarvert þegar hugsað er útí almenn verðmæti sem hún hefur að geyma í augum veldis sem berst um yfirráð þessara svæða. Vitnað er í sögulega atburði og dæmi tekin um nýlega atburði sem finna hægt var á netinu varðandi Hólmgarð. Hér verður fjallað um landið Úkraínu sem varð og er enn árið 2025 þolandi árásr frá stórveldinu Rússlandi sem nýlega hefur misst öll tengsl við vesturlönd, í leiðinni skapaði Rússland hættu á að þriðja heimstyrjöldin hefjist á allra næstu árum á jörðunni. Skrifað er um sögu borgarinnar allt frá upphafi til dagsins í dag og nokkrir merkilegir hlutir verða dregnir fram í sviðsljósið með gagnrýnu sjónarmiði mínu. Hér verða tilvísanir um einhverja sérstæka og frásagnalega viðburði, ég vitna í hefðir á þessum slóðum sem tengjast viðfangsefni frásagnarlegra hluta að mati höfundi ritgerðarinnar. Rannsóknarspurningunni er Hvers vegna skiptir saga Hólmgarðs svona miklu máli fyrir Rússa?
Meginmál
Hólmgarður er borg sem er betur þekkt undir nafninu Novgorod og hún varð til á miðöldum árið 859 eftir krist. Á þessum tímum fyrir löngu síðan þá var þetta aðal borg Garðaríkis sem tilheyrði Rússlandi og þykir vera einn af merkustu stöðum í sambandi við sögu Rússlands frá upphafi. Borgin Moskva og St. Pétursborg eru þarna nállægt en borgin tilheyrir Úkraínu í dag, hart er barist upp þessar fornsögulegu slóðir og mikil átök hafa verið um yfirráð þessa svæðis nýlega.
Áður fyrr var maður að nafni Valdimar gamli fursti eða eins konar konungur í Garðarríki, nafnið Garðaríki er komið af norrænum mönnum á 10. og 11. öld. Valdimar á að hafa boðað kristinntrú fyrir Rússana á þessum tímum og hann var í miklu áliti hjá fólki sem þekkti til hans í gamla daga. Sagan segjir að Valdimar hafi átt faðir sem átti tvo aðra syni og að Valdimar hafi þurft að berjast við þá um yfirráð Garðaríkisins sem látinn föður hans hafi eitt sinn ráðið ríkjum í. Það gekk eftir að hann náði yfirráði yfir Garðaríki en þó með mikilli fyrirhöfn, hann hvorki meira né minna barðist við bræður sína og drap þá með einum eða öðrum hætti.
Núverandi forsetisráðherra Rússlands er skýrður í höfuðið á þessum Valdimar gamla eða mikla eins og sumir þekkja hann undir því tiltekna nafni. Það vill þannig til að Úkraínu forseti er einnig skýrður í höfuðið á þessum Valdimar, þess vegna er öruggt mál að saga Úkraínu og Rússlands renna nánast saman í eitt. Ef til vill hefði verið hægt að koma í veg fyrir mikið mannfall hjá báðum þjóðum sem eigast nú við í forræðisdeilum um landsvæði Úkraínumanna með að semja á friðsömum nótum en afar illa gekk það víst. Úkraínuforsetinn núverandi hann Volodymyr Zelensky hafnaði tillögu Rússlandsforseta honum Vladimir Pútin um að sameina þessi tvö lönd.
Hólmgarður er ein elsta fyrrum borg sem hefur tilheyrt Rússlandi og rétt við borgina rennur á sem heitir Ilmen- vatn. Hólmgarður er ekki ólík annarar borgar sem heitir Rochester og líklegast voru þessar borgir mikið skyldar langt aftur í tíman. Sagt er að ekki fyrir löngu bjuggu um 218.000 manns á þessum svæðum en fróðlegt verður að sjá hvernig fer í framtíðinni um íbúatölur þessara svæða eftir að stríðinu er lokið. Sagt er af heimildum að núverandi íbúar Hólmgarðs bera mikið stolt af sögu borgarinnar og ef til vill þá er sagan mikið kennd í skólum í bæði Rússlandi og Úkraínu. Það er ýmislegt annað sem fólk er stollt yfir og það eru sögulegar stofnanir sem urðu til fyrir óralöngu síðan áður en jafnvel nágrannaborgin Moskva var talinn partur af Hólmgarði, líklegast var það seint á miðöldum. Sagt er að í Hólmgarði hafi kaupmenn komið og stundað viðskipti. Meðal annars hinu þekktu kaupmenn Hansabandalagsins hafa í áranna tíð verið þarna og ef til vill var mikil blómsturstíð í Garðaríkjum langt aftur í tímann. Það hefur ríkt ákveðinn menning sem tilheyrir að miklu leyti til menningu Rússlands og Rússar vilja ólmir eignast aftur sína gömlu söguslóðir með þessum víðamiklu aðgerðum sínum sem við heyrum af í öllum fréttaútskýringum á samfélagsmiðlum nútímans. Í tónlistarsögu Hólmgarðs þá er tónskáld að nafni Anton Arensky sem er fæddur þar árið 1861. Hann hefur notið mikilla vinsælda, hann á líklegast eftirlifandi ættingja í bæði Rússlandi og Úkraínu. Fleiri listamenn sem eiga afrek í list og menningu eru sífellt að koma til sögunnar þegar fornleifafræðingar eru að vinna vinnu sína við að finna einhverja muni frá fornum tímum frumbyggja þessa svæðis. Nýleg árið 1998 hlaut Hólmgarður nýtt nafn sem er Velikiy Novgorod, það er komið af fyrrum nafni borgarinnar frá miðöldum en þá var borgin kölluð Lord Novgorod the Great.
Allar þessar borgir sem barist er í þessa dagna um yfirráð núverandi Úkraínu þarfnast örugglega mikillar lagfæringar eftir sprengjur og mikla eyðilagnigu á því umhverfi sem átökin hafa átt sér stað á. Eftir stríðið þá á eftir að taka áratugi við uppbyggingu þessara skemmdaverka sem unnin hafa verið að hálfu Rússa. Rússar viðrast vera tilfinningalausir gangvart Úkraínumönnum og bera litla sem enga virðingu fyrir þessari ungu þjóð sem sem varð til eftir fall Sovíetríkisins. Ekki mikið af samningum hafa náðst á milli Úkraínu og Rússlands en við þessi átök hafa skapast heilmikil umræða um hvernig ríki jarðarinnar munu þróast í framtíðinni. Þannig að framtíð Hólmgarðs er algjörlega óráðin um þessar mundir eins og annara Úkraínuríkja. Eitt er víst að Úkraínumenn ætla ekki að gefast upp og þeir virðast meira að segja vera betur þjálfaðir hermenn með nóg af vopnum til þess að vera óviðráðanlegir fyrir Rússlandsherinn.
Staðan á Úkraínu hjómar þannig að landið hlaut sjálfstæði árið 1990 eftir að þeir tileyrðu bæði Sovíetríkjunum og Tékkóslóvakíu nánast alla 20. Öld. Á undanförnum öldum hafði núverandi Úkraínusvæðið tilheyrt rússneska keisaradæminu ásamt Póllandi að hluta til. Hlutin sem tilheyrði Póllandi var þá partur af austuríska keisaradæminu og hafði þá verið það í rúmlega heila öld. Saga Tékklands og Rússlands hafa sama uppruna ásamt Úkraínu þá vitaskuld. Þetta svæði sem hefur tiltölulega nýlega verið skipt á milli ríkjanna hefur stöðugt verið að mótast á nýjan leik á 19. öld og í dag ríkir algjör óvissa um hvernig hlutirnir munu mótast í framtíðinni eftir stríðslok.
Lokaorð
Þessi heimilda ritgerð var um þetta stríð sem nú varir yfir í vissum hluta Evrópu, mér fannst áhugavert að lesa mig til um sögu þessara ríkja og skil ekki afhverju þetta stríð tekur svona langan tíma. Afleiðingar þessa stríðs eru núþegar farnar að minna á gamalt myndefni úr seinni heimstyrjöldinni þar sem það eru allir í einhverju áfalli og kannski verður þetta slasaða fólk aldrei vinnufært eða heilbrigðir einstaklingar aftur. Til að hjálpa særðu fólki eftir svona átök er mikilvægt að allt fólkið sé með ágætis geðheilsu svo að hægt sé að hlúa að þeim. Ef til vill verður maður reiður ef maður hefur lent í miklum átökum á stríðsvettfanginum, ef til vill þá sér maður vini sína deyja á hverjum degi sem hermaður og við mannfólkið þörfnumst náttúrulega öll hvíld á hverjum degi til að halda öllum tegundm af heilsum við. Þannig að þetta er martröð líkast og Rússlandsforseti hlýtur að vera alveg tilfinningalaus óviti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning