Nokkrar útskýringar á hvað munurinn er á tölvufyrirbærum sem jafnvel eru ekki komin með nein varanleg íslensk heiti í tölumálinu útskýrt af Milliliðir
1.10.2025 | 23:27
Hver er munrinn á Manually og automaticly?
Manual þýðir að í tölvum gerist ekki að sjálfusér því forritið er ekki að gera allt fyrir mann en flest forrit bjóða uppá hvort slíkt sé í boði og þá er bara að haka við þann valmöguleika í tilteknu forriti eða jafnvel í stillingum forritsins, automaticly er í boði fyrir þá sem vilja að hlutirnir gerist á sjálfum sér eins og til dæmis að miða byssu í tölvuleik og þá getur maður ráðið hvort maður ýtir á einn takka á fjarstýringunni og þar af leiðandi fer punkrurinn sem vopnunu er miðað á sjálfkrafa á þann hlut sem stendur næst manni til dæmis en það kallast þá á íslensku sjálfkrafa mið.
Hver er munurinn á alpha, beta og gold master?
Alpha er fyrsta stig í að búa til tölvuleik, prufanir á tölvuleikjum er á frumstigi. Beta er þegar tölvuleikur er kominn á það sitg þar sem leikurinn er nánast fullkláraður en enn er þó verið að lagfæra smágalla hér og þar. Gold master er það stig þegar tölvuleikurinn er fullkláraður og tilbúinn til þess að vera gefinn út.
Hvað er Game design document (GDD)?
Það er ákveðnir hópar með ákveðin sérsvið sem vinna saman við tölvuleikjahönnun, skipt er á milli sín hlutum þar sem listamenn sjá um sitt, forritararnir gera sitt gagn, svo sér einn flokkurinn um viðskitin og auglýsinar við að gefa leikinn út.
Hvað er AAA (Triple-A) tölvuleikur?
Það eru stórir internet fjölspilunarleikir, sumir með allskonar upphleðslum sem stöðugt eru í þróun hjá tölvuleikjaframleiðendum og gefnar út. Þetta eru vandaðir tölvuleikir frá risa tölvuleikjafyrirtækjum.
Fyrir hvað standa þessar skammstafanir: AR / VR / MR / XR ?
AR er aukinn veruleiki sem er einskonar búnaður þar sem maður getur stjórnað tölvuleik með hreyfingu sem tækin skynja. VR er sýndarveruleiki þar sem notast er við hjálm með skjá þar sem spilari sér annan heim og þá í gegnum skjá. MR er blandaður veruleiki þar sem maður er í sýndarveruleika og getur einnig notað dót í umhverfinu í kringum sig í tölvuleiknum. XR er þegar allir þessar skammstafanir hér og það sem þær hafa upp á að bjóða er allt saman komið og allir eiginleikarnir í gangi á sömu stundu.
Hver er munurinn á game designer og game developer?
Game designer er tölvuleikjahönnun þar sem fagið snýst um að búa til, forrita og búa til leikreglur fyrir tölvuleiki. Í game developer bransanum þar er fólk að sjá um auglýsingar tölvuleiks og sjá um viðskipti í sambandi að gefa þá út með hjálp annara annarskonar fyrirtæki sem hafa sín sérfög í framleiðslunni.
Veldu eitt hugtak sem þér þykir áhugavert og segðu hvaða hugtak þú valdir þér og af hverju þú valdir það.
RPG eða role playing game. Það er á íslensku hlutverkaleikur en mér finnst þeir áhugverðir því oft er maður að safna allskonar hlutum í einhverjum allt öðrum veruleika.
Hvað eru mörg tölvuleikjafyrirtæki starfandi á Íslandi?
Það eru 17 tölvuleikjafyrirtæki samkvæmt nýjustu upplýsingum á internetinu, kannski eru þau mun fleiri og þá ef til vill einhver smáfyrirtæki.
Hvaða ár var CCP stofnað og hvaða tölvuleiki hefur fyrirtækið gefið út (nefndu a.m.k. þrjá leiki)
Fyrirtækið var stofnar 1997 og það hefur gefið út meðal annars Eve online, Project M5 og Gunjack.
Hvað heitir tölvuleikurinn sem Mainframe er að vinna í um þessar mundir og út á hvað gengur hann í stuttu máli?
Hann heitir cloud- native massively multiplayer online adventure, það er internet fjölspilunar leikur þar sem spilarar eru allir í sama leiknum í hvaða sjnalltæki ser er, til dæmis spjaldtölvu, síma eða fartölvu.
Hér að lokum eru nokkrir áhugaverðir punktar um atriði eða heimasíður sem eru þess virði að athuga eða fá ráðleggingar frá milliliðir á.
Athuga emo os á Google, athuga með online þar.
Cloudconvert er besta síðan til að breyta vídeó í stúdíó.
Bandcamp.com - hjómsveitasíða til að hafa
Skrambi.arnastofnun.is - fer yfir íslenskan texta.
Krita.org er gott forrit í pc, ókeypis tjekka út.
Pinterest.com er vinsæl síða með allskonar list.
Clipchamp er klippiforrit í Windows.
Incompetech.com er með ókeypis lög fyrir myndbönd.
Notast við remove backround heimasíður á netinu til að gera bakrunni á myndum glærar, á ensku er það kallað transparacy og þá er oft screenshot er ágætt að nota flýtileið sem er "windowstakkinn og printscreen" á "personal computer" sem er er enskt heiti með skammstöfunina yfir p.c. console sem er pc tölva á íslensku.
Leita af hlutum á Opengameart.org og itch í myndlist ef til vill.
Audacityteam.org er síða til að vinna með hljóð, til dæmis breyta tegund af skrám.
Trello.com er góð heimasíða til að vera í hópavinnu og skipuleggja hluti.
Ithc.oi fara í browse og svo assets til að finna hluti.
Opengameart.org dót til að nota í tölvuleiki.
Gimp, fleiri verkfæri, edit, preferences og afhaka í toolbox svo use toolgroups.
Canva er glærusýningar forrit og hægt er að búa til platgöt í mörgum ákjósanlegum stærðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning